Fjöruborðið
Í blautum draumum mínum, djúpt í þanginu. Mjúkt hár þitt, eitt með sjávargróðanum. Og þú svarar blítt en hálfflissandi spurningum...
Á mála uppi og niðri
Hvinur í ljá og glamur í méli og Dauðinn býr í Rauðadal. Eilífðarskórnir þramma yfir sviðið og bitvopnið bitnar á fólki hægri vinstri...
Snemma
Fagrir þjóhnappar þínir svífa yfir hnökróttu teppinu. Ég stend upp og gyrði bumbuna ofan í brókina og horfi á heiminn í gegnum...
Af gerð krókódíla
Angan hennar hékk enn í loftinu og ég raunar líka og ég lamdi höfðinu við af einskærri gleði. Þá tók náttúran við. Ó við hugsaði ég...
Löngun
Mig langar í þig. Kannske svolítið eins og örninn langar í básúnu. Ekki það að hann kunni að leika á hana, hún er bara svo flott.